Fílalag
A podcast by Fílalag - Fridays

Categories:
347 Episodes
-
Dry The Rain – Skoskt, artí, indífokk
Published: 5/14/2021 -
Fyrir átta árum – Einn kílómetri af eilífð
Published: 5/7/2021 -
I Can See Clearly Now – Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla
Published: 4/30/2021 -
Music – Að leggjast á hraðbrautina
Published: 4/23/2021 -
Come on Eileen – Keltnesk krossfesting
Published: 4/16/2021 -
Næturljóð – Gárur á tjörn tímans
Published: 4/9/2021 -
Hallelujah – Heilög gredda
Published: 3/26/2021 -
Sk8er Boi – Halló litli villikötturinn minn
Published: 3/19/2021 -
We are Young – Fómó-framleiðsla
Published: 3/12/2021 -
Itchycoo Park – Að brenna sig á fegurðinni
Published: 3/5/2021 -
Útrásin í myrkrinu – Smells Like Teen Spirit
Published: 2/26/2021 -
Harðsnúna Hanna – Hámark norpsins
Published: 2/19/2021 -
I Feel Love – Eimuð ást
Published: 2/12/2021 -
Fourth Rendez-Vous – Til stjarnanna
Published: 2/5/2021 -
Blister in the Sun – Graftarkýlið sem sprakk út
Published: 1/29/2021 -
Da Funk – Skothelt, skyggt gler
Published: 1/22/2021 -
White Rabbit – Nærðu huga þinn
Published: 1/15/2021 -
Feel – Svarthvítt bað
Published: 1/8/2021 -
Jólin alls staðar – Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti
Published: 12/22/2020 -
Euphoria – Bugles, Dópamín, kerúbíni þenur lúður
Published: 12/11/2020
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.