28 Episodes

  1. Allt um hár með Kötu frá Sprey [S3E27]

    Published: 2/27/2025
  2. Planaði brúðkaup á 3 mánuðum með Simona [S2E26]

    Published: 4/30/2024
  3. Skiptir maturinn máli með Bjarna frá Nomy Veisluþjónustunni [S2E25]

    Published: 11/2/2023
  4. Skreytinga spjall með Láru frá Skreytingaþjónustunni [S2E24]

    Published: 7/6/2023
  5. Allt um kokteila með Ivani frá Reykjavik Cocktails [S2E23]

    Published: 6/2/2023
  6. Allt um brúðkaupsvefsíður [S2E22]

    Published: 3/21/2023
  7. Söngur í athöfninni með Ingu Maríu [S2E21]

    Published: 3/8/2023
  8. Það sem ég lærði á mínu fyrsta ári sem brúðkaupsplanari [S2E20]

    Published: 2/7/2023
  9. Tölum um brúðkaupsathafnir [S1E19]

    Published: 1/11/2023
  10. Allt um brúðartertur með Evu Maríu frá Sætum Syndum [S1E18]

    Published: 1/4/2023
  11. 5 tól sem þú þarft í skipulagsferlinu [S1E17]

    Published: 5/3/2022
  12. Hvað gerir brúðkaupsljósmyndari með Gunnhildi Lind? [S1E16]

    Published: 4/12/2022
  13. Velkomin í Brúðkaup og Smáatriðin

    Published: 4/11/2022
  14. Eftirsjá [S1E15]

    Published: 4/5/2022
  15. 3 daga brúðkaup á Siglufirði með Guðrúnu Ingibjörgu [S1E14]

    Published: 3/29/2022
  16. Allt um brúðkaupsboðskortið [S1E13]

    Published: 3/15/2022
  17. Hverskonar athöfn vilt þú halda með Ingu Auðbjörg frá Siðmennt [S1E12]

    Published: 3/9/2022
  18. Hringborð eða Langborð [S1E11]

    Published: 3/1/2022
  19. Hvernig er best að skipuleggja sitt eigið brúðkaup með Andreu Ísleifs [S1E10]

    Published: 2/22/2022
  20. Hvernig á að framkvæma Pinterest brúðkaup drauma sinna [S1E09]

    Published: 2/15/2022

1 / 2

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨