34 - Gagnavæðing hjá skattinum - Benedikt Geir Jóhannesson

UTvarpið - A podcast by UTvarpið

Categories:

Benedikt Geir Jóhannesson er yfir gagnavísindadeildinni hjá Skattinum. Í þættinum ræðum við við Benedikt um hvað þau eru að gera til að sjálfvirknivæða vinnuna sína. Við ræðum einnig við hann hvaða áskoranir þau eru að glíma við, hvaða tækifæri eru í gögnunum þeirra, mikilvægi þess að grípa skattsvik og hvernig það er að búa í Mosó.