Orð dagsins er: Hárlokkur

Morðcastið - A podcast by Unnur Borgþórsdóttir - Thursdays

Categories:

Góðan daginn, fimmtudaginn. Í þætti dagsins segir Unnur okkur frá ótrúlega undarlegu máli sem teygir sig frá Noregi til Ísrael. Um hvippinn og hvappinn en fyrst og fremst um margar undarlegar aðstæður og slæmar ákvarðanir. Þáttur dagsins er í boði Sjóvá, Happy Hydrate, Swiss Miss, Nettó, Ristorante og Better you. Mál hefst: 13:17