Kona er nefnd... Simone og Marilyn - 1. þáttur

Kona er nefnd - A podcast by Kona er nefnd

Categories:

Fyrsti þáttur hlaðvarpsins Kona er nefnd þar sem farið er yfir sögur tveggja stórmerkilegra kvenna. Annarsvegar er það Simone de Beauvoir sem var kveikjan að hugmyndinni að hlaðvarpinu og hinsvegar er það Marilyn Monroe, sem var misskilin stórstjarna með stóra sögu. Góðar stundir!