Kona er nefnd... María Mey og Grýla - 10. þáttur, 2. sería

Kona er nefnd - A podcast by Kona er nefnd

Categories:

Konur þáttarins eru jólakonur, auðvitað þær María Mey, móðir frelsarans, og Grýla, móðir jólasveinana. Hverjar eru konurnar á bakvið þessa frægu menn? Hvað tákna þær fyrir þau sem trúa á tilvist þeirra, og fyrir þau sem trúa ekki? Mæður, meyjur, fósturlandsins freyjur, þessar tvær konur eru umluknar þjóðsagnakenndri dulúð þrátt fyrir að vera vel þekktar. Í samstarfi við Flóru útgáfu, www.flora-utgafa.is Lífsbiblían eftir Öldu Karen Hjaltalín og Silju Björk Björnsdóttur er í forsölu á www.forlagid.is en kemur í búðir 5. janúar 2021.