57. Hugrún og Birgitta StudioYellow

Jóns - A podcast by Óli Jóns

Categories:

Nú í vor útskrifuðust þær Hugrún Rúnarsdóttir og Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir úr Vefskólanum, Þær kíktu í viðtal til mín og sögðu frá hvað varð til þess að þær völdu að fara í Vefskólann, sögðu okkur frá náminu og síðast en ekki síst frá Studio yellow sem þær stofnuðu.