28. þáttur Hlaðvarpið á jons.is Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
Jóns - A podcast by Óli Jóns

Categories:
Þorsteinn sá um vefmálin hjá Ölgerðini um árið 2006, einnig hefur hanns starfað hjá Móberg að sjá um vefi einsog Bland og fleiri. Í dag er hann vefstjóri Iceland travel. Þorsteinn fer yfir að á þessum tíma sem vefstjóri þá eru sömu vandamál sem þarf að leysa núna og fyrir tíu árum. Það er að segja leitarvélabestun, fyrirtæki vilja en sem fyrr finnast á leitarvélum. Þorsteinn fer yfir það hvað leitarvélabestun er, hvernig hún virkar og hvað hefur breyst. Bæði tæknilega á vefnum og eins efnið sem sett er á vefinn sé gott. Þorsteinn fer líka inn á það hversu mikilvægt er að hlúa að vefsíðum, setja inn gott efni og setja það inn á réttum tíma. Vefsíða er tilbúinn hún er sífellt í þróunn og þarf alltaf að hlúa að henni. Varðandi spurningu mína um leitarorð/keywords taldi Þorsteinn mikilvægt að á vefsíðum væri leitast við að ekki eingöngu svara fyrstu spurningu sem slegið er inn í leitarvél, heldur líka næstu þarf á eftir. Hann vitnaði þar í fyrirlestur Nick Wilsdon hjá Vodafone Uk á RIMC ráðstefnu nú í vetur, þar sem hann talaði um að þarf væri farið að leggja en frekar á herslu á að svara fleiri spurningum í kjölfar fyrstu, og þá meðal annars vegna mikillar aukningar í Voice search. Ég spurði Þorstein að því hvaða lesefni hann mælti með fyrir þá sem vilja elfla sig í þessum vefmálum og markaðssetningu á netinu. Fyrst má nefna Bókina um vefinn sem Sigurjón Ólafsson hjá Funksjon ræddi um í þætti 15 hér í Viskavarpinu. Einnig mælti hann með bókinni Markaðssetning á netinu eftir Kristján Má Hauksson og Guðmund Arnar Guðmundsson Að auki mætli Þorsteinn með Growth Hacker Marketing eftir Ryan Holiday SEO for growth eftir John Jantsch & Phil Singleton