144. Tryggvi Hofland Sigurdsson
Jóns - A podcast by Óli Jóns

Categories:
Tryggvi Hofland Sigurðsson á veitingastaðinn Hofland Eatery í Hveragerði. Í þessu spjalli sem ég átti við Tryggva í oktober síðastliðnum segir Tryggvi okkur frá tilkomu veitingastaðarins og hvernig honum tókst með elju, góðum vinum og fjölskyldu að koma þessum stað upp.